Saturday, 30 May 2009
Silli stúdent :)
Thursday, 28 May 2009
Sumarið er tíminn
***
Kíkti á Cafe Nero í dag með Brittu og Michelle...muffa og Latte...maður þarf nú ekki að taka það fram lengur...hehe...voða ljúft...vorum að ræða um ritgerðarskrifin og heimildarvinnuna og álagið sem er framundan og hvernig við ætlum að reyna að komast hjá því að missa vitið!!! Verður gaman að sjá hvernig næstu vikur þróast :)
Wednesday, 27 May 2009
Allt á fullt
Friday, 22 May 2009
Viðburðaríkir dagar
Hérna erum við á kínverskum veitingastað í Glasgow...alveg frábær staður, fengum okkur, risarækjurétt, Peking önd og svo kjúklinga og nautarétt....bragðaðist allt alveg snilldarlega.
Við mútta í banastuði yfir Eurovision...en við horfðum auðvitað á það eins og allir sannir Íslendingar. Ótrúlega gaman hvað okkur gekk vel þetta árið í keppninni :)
***
Þá hafið þið það...sem sagt mjög mikið búið að vera í gangi hjá mér...en núna tekur alvaran við...lestur og lærdómur...þýðir ekkert annað...en þetta frí sem ég tók mér var gjörsamlega nauðsynlegt og maður finnur alveg hvað maður skín af gleði þessa dagana....þó það sé erfitt að setja aftur yfir bækurnar. En þetta styttist allt...ekki nema rétt rúmlega þrír mánuðir í endanleg skil á lokaritgerðinni...bara ljúft :)