7 dagar...!
***
Er að vinna í að skera niður orðafjöldann í ritgerðinni minni...svona ca. 2.000 orð sem ég þarf að cut-a...markmiðið að klára það á morgun...þá er ritgerðin basically búin! Frekar skrítið að hugsa til þess....en maður nýtir nú síðustu dagana fyrir skil í smávægilegar breytingar og "fegrunaraðgerðir" á ritgerðinni :)
***
Ég er byrjuð að pakka á fullu niður í töskur. Held ég komi heim bara nokkuð save...svona yfirvigtarlega séð! Það verða fullt af gömlum, slitnum og tjásulegum ofnotuðum fötum og skóm skilin eftir í Glasgow! Þetta er tækifærið til að taka til í "fataskápnum" sínum...þá hefur maður allavega afsökun til að kaupa sér einhver falleg föt í haust þegar vetrarfötin fara að streyma inn í búðirnar...ohhh það er alveg uppáhaldsstíllinn mín...vetrartískan :)
***
2 comments:
vá hvað þú ert dugleg gullið mitt! Hlakka svo til að sjá þig 27 ágúst!
Knúúúúús
Sömuleiðis...get varla beðið...er einmitt með höfuðið í bleyti varðandi stað sem ég, þú og Ester getum farið á...spurning með 101...ræðum þetta í næstu viku...ÞEGAR ÉG KEM HEIM...vá hvað það er skrítið að hugsa til þess :)
Post a Comment