Tuesday, 30 September 2008
Ymsar upplysingar
Saeunn Bjork Thorkelsdottir,
Flat 1/10 125 Bell Street
Glasgow, G4 OTE
Scotland, UK
Simanumer:
07778474399
(Eg er haett a nota gamla simanumerid mitt en tad gaeti verid ad eg fai mer annad numer herna tar sem tad gaeti verid odyrara...eg laet ykkur ta bara vita)
Tolvupostur:
saeunn83@gmail.com
Af skolamalum:
Annars var formleg kynning a naminu minu i dag. Eg hitti alla i bekknum minum, vid erum svona ca 40 manns, frekar margir. Eg kynntist agaetis hop i dag...stelpu fra Tyskalandi, straki fra Noregi, stelpu fra Malasiu (ef eg man rett) og svo er Iraninn i tessum hop lika...Vid aeltum oll ad hittast annad kvold asamt fullt af fleiri altjodanemendum a einum pub herna i Glasgow. Ta getum vid nu adeins kynnst hvort odru betur. Eg veit ekki, eg mer finnst agaett ad kynnast evropubuunum i naminu, vid erum greinilega i minnihluta enda mikid af indverjum og kinverjum sem saekjast i tetta nam.
Fengum nokkrar baekur afhentar i dag lika...tannig ad nuna getur madur byrjad ad lesa eitthvad. Einnig var stundataflan kynnt, tad verdur sko alveg nog ad gera hja mer i vetur skal eg segja ykkur. Starfsfolkid kom okkur lika alveg i skilning um tad ad tad vaeru gerdar miklar krofur til okkar tar sem mjog margir saekja um i tetta nam og vid seum tau fau utvoldu!! Frekar fyndid. A fimmtudaginn byrjar svo ballid...fyrsta kennslustundin i International Business. Eins gott ad vera buinn ad gera heimavinnuna sina fyrir tann tima.
Tratt fyrir nokkur atridi sem settu svartan blett a daginn i dag...ta aetla eg ad reyna ad leida tad hja mer...tydir ekkert annad. Tad geta ekki allir dagar verid eins godir......
Monday, 29 September 2008
Astandid...i nyjum skilningi!!!
Eg held ad tetta ord hafi fengid nyja merkingu, allavega hja mer..."Astandid" a nu vid um islenska namsmenn erlendis sem eru i fjarhagsvandraedum vegna stodu islensku kronunnar!!! ju ju mikid rett....tad er bara ekki endalaust haegt ad vera jakvaedur skal eg segja ykkur. A morgun, tridjudag borga eg skolagjoldin fyrir namid mitt. Heildarupphaedir £11.500. Eg var reyndar svo heppin ad hljota altjodastyrk fra skolanum sem nemur £2.000 tannig ad eg borga ca. £9.500 a morgun.
Tad er haegt ad fa ad skipta tessari upphaed nidur i fleiri greidslur og borga einhverja 2-3% vexti. Upphaflega aetladi eg ekki ad gera tad...en nuna velti eg tvi fyrir mer hvort tad gaeti bara verid hagstaedara...ef islenska kronan verdur eitthvad hagstaedara a naestu vikum og manudum. Tannig ad nuna er spurning hvad madur gerir...1) a eg ad borga allt a morgun midad vid ad gengi pundsins se 180kronur eda 2) skipta upphaedinni a naestu manudi med sma aukakostnadi. Hvad myndud tid gera???
En nog af peningamalum...
Tad er alveg a hreinu ad jolaverslunin er hafin herna i Glasgow...ja ja fott folk alveg sidan eg koma herna um midjan september hefur verid selt jolaskraut i flestum budum herna. Madur er einhvern vegin ekki alveg stilltur inn a jolin ennta...eg meina...skolinn er ekki einu sinni formlega byrjadur! Eg hugsa ad eg geymi jolainnkaupin adeins lengur...allavega tangad til fyrstu snjokornin fara ad falla :)
Annars er ibudin ad verda komin i flott stand, eg eyddi allri helginni i ad versla inn ymislegt sem vantadi t.d. saengur, rumfot, kodda, handklaedi, hillusamstaedu a badid, ruslafotur, bala, ohreinatauskorfu asamt ymsum aholdum i eldhusid. Gaerkvoldin for svo i ad lesa leidbeiningarbaklinginn fyrir golfhitan i ibudinni. Eg held eg se ad na tokum a tessu hita og rafmagnssystemi i ibudinni...to svo tad komi ekki ennta heitt vatn ur kronunum inni i eldhusi og badherbergi. Tarf eitthvad ad finna ut ur tvi fljotlega.
A morgun er formlegur skraningurdagur i namid mitt...ta hitti eg vonandi alla sem eru med mer i naminu. Held vid seum svona ca 30 manns. Eg get ekki bedid, er farin ad bida tvilikt eftir ad skolinn byrji enda nanast allt klart sem haegt er ad gera klart :)
Saturday, 27 September 2008
Draumaradningar...bull blogg vikunnar!
Tad er held eg stundum ekki edlilegt hvad eg man draumana mina vel...og oft a morgnana ta byrja eg a sogustund fyrir Atla minn til ad segja honum hvad eg var ad barduksa i draumum naeturinnar...hahaha...veit ekki hversu skemmtilegt honum finnst tad en tad er alveg merkilegt hvad madur hefur (eda a.m.k. eg) mikla torf fyrir ad deila "rugl-draumum" med einhverjum!
Jaeja, ta hefst upptalningin...aelta bara ad vara ykkur vid ad eg aetla ad vera mjog hreinskilin og segja ykkur hvad mig raunverulega dreymdi...to tad se asnalegt. Tetta er nu ekki svo skemmtilega lesning en eg akvad ad posta tessu herna inn svo eg geti lesid tetta sjalf einhvern tima seinna og hlegid ad tessu bulli.
1) Fyrstu nottina man eg reyndar bara einn draum. Mig dreymdi ad felagi okkar Atla vaeri ad haetta med kaerustinni sinni og hann var alveg eydilagdur yfir tvi. Eg var eitthvad ad reyna ad hughreysta hann en tad endadi med tvi ad hann vildi byrja med mer en eg vard svo modgud yfir framkomu hans ad eg sagdi dottur hans (sem hann atti i draumnum) ad pabbi hennar vaeri rugladur (rosalega er eg troskud)...hahaha OK tetta er einn af asnalegu draumunum...hahaha.
2) Adra nottina mina (sem sagt nuna i nott) ta var heldur betur hasar i draumalandi!!! Fyrst dreymdi mig ad logreglumadur vaeri ad stoppa mig og let mig blasa til ad athuga hvort eg vaeri drukkin. Eftir nokkrar tilraunir kom i ljos ad tad maeldist afengi i mer og loggan sektadi mig. Eg var alveg brjalud tvi eg hafdi bara drukkid tvo bjora kvoldinu adur og skildi tvi ekki hvernig tad gat ennta verid eitthvad afengismagn i mer.
Naesti draumur sem eg man eftir ta var eg a Isafirdi hja Ommu Saeu og hun var ad reyna ad kenna mer ad keyra nyja bilinn sinn, nanar tiltekid halfsjalfvirkur Honda CR-V. Eg bara gat ekki laert tad en amma atti i engum vandraedum med tetta...eg var ekkert sma pirrud ad amma min kunni betur a bila en eg hahaha....
Tvi naest var eg komin a "Road-Trip" med Evu vinkonu, eg sat aftur i bilnum tvi eg var med eitthvad litid barn med mer sem eg var ad passa (Eg atta mig samt ekki a tvi hvada barn tetta var...en undanfarid hef eg reglulega dreymt tetta barn sem eg er ad passa og eg er alltaf alveg ad fara ad missa tad eins og eg se ekki nogu abyrg!). Allavega, Eva nadi einhvern vegin ekki stjorn a bilnum og var alltaf alveg ad keyra ut af veginum (eins og hann vaeri bremsulaus) og i eitt skiptid forum vid svo harkalega i eina beyjuna ad hurdin a bilnum opnadist og eg missti naestum barnid ut ur bilnum!! I lokin stoppudum vid bilinn uti i einhverju vatni sem atti ad vera tekkt fyrir ad vera rosalega gott til ad difa smakokum i ...tannig ad vid Eva vorum ad borda smakokur uti i vatninu og difa kokunum i vatnid! OK...tessi draumur er natturulega bara mesta bull ever!
I sidasta draumnum var eg allt i einu komin a halfgerda utihatid og tad voru alltaf einhverjir glaepamenn ad elta mig. I eitt skiptid nadi einn af gaurunum mer og helt mer nidri og var ad reyna ad stinga mig en eg nadi ad halda hendinni hans/hnifnum fra mer. A medan var eg ad segja einni vinkonu minni ad taka tetta upp a myndavelina mina til ad eiga sonnun um arasina...en tessi vinkona min gerdi bara litid ur tessu og var ekkert ad kveikja a myndavelinni...ad lokum kom svo annar gaur og gerdi litid ur gaurnum sem var ad reyna ad stinga mig og spurdi hann hvort hann vaeri aumingi ad geta ekki stungid mig. Sagdi svo ad lokum "svona a ad gera tetta" og i tvi augabragdi stakk hann mig i magan. A tvi augnabliki horfdi vinkona min a mig med sektarkennd ad hafa ekki tekid tetta upp a video og eg ad drepast tarna uti a gotu! Eg vaknadi svo i kjolfarid af tessum draum og helt ta einmitt um magan a mer sem gaurinn hefdi att ad hafa stungid mig og var eitthvad illt! (aetli eg hafi ekki bara verid med einhverjar meltingartruflanir..hehe)
Ta hafid tid tad...tetta eru draumar minir sidustu tvaer naetur...eg aetla ad vona ad tid haldid ekki ad eg se ordin eitthvad klikkud af tessari dvol minni i Glasgow. Frekar slaemir draumar allir...en tad er nu orugglega ut af tvi ad tad er svo margt nytt i gangi hja manni og madur er kannski eitthvad stressadur lika. Eg hugsa allavega ad tetta bodi bara eitthvad gott....eg aetla allavega ad lita a tad tannig :)
Annars byrjadi ad rigna i dag...starfsmenn skolans sogdu einmitt i vikunni ad tad vaeri liggur vid met hvad tad vaeri buid ad vera mikid turrt herna sidustu daga. Adeins 3 rigningadagar af teim 12 sem eg hef verid herna. Eins gott ad vera alltaf med regnhlifina medferdis, hefur allavega bjargad mer :)
En svona i framhaldi af bloggi gaerdagsins ta eldadi eg fyrstu maltidina mina heima i gaerkvoldi. Ja ja, eg let verda ad tvi. Eldadi mer Spaghetti eins og eg hafdi hugsad mer. Bjo til hvitlauksbraudid hennar Evu og opnadi svo bjor til ad toppa stemninguna. Eg er ekki fra tvi ad tetta hafi bara verid besta Spaghetti sem eg hef smakkad...en aetli tad hafi nu ekki bara verid stemningin og adstaedurnar sem skopudu tetta ljuffenga bragd :) Eg tok meira ad segja mynd af matnum...eg set svo inn allar myndirnar a myndasiduna okkar (herna til hlidar a blogginu) sem eg hef tekid tegar eg get farid ad nota fartolvuna mina uppi i skola, vonandi i naestu viku :)
Ufff....hvernig get eg alltaf skrifad svona otrulega mikid herna. Eg aeltadi ad hafa faerslu dagsins tiltolulega stutta...en hey...tid lesid bara eins og tid nennid. Mer finnst bara svo gaman ad segja fra ollu...hahaha :)
Friday, 26 September 2008
Fyrsta nottin afstadin...innkaupaferdir framundan
Thursday, 25 September 2008
Loksins flutt i ibudina mina
Wednesday, 24 September 2008
The "F" word...
Tuesday, 23 September 2008
Skodunardagur - what a lovely day
0.9 km – about 10 mins
199 Cathedral Street, Graduate Business School.
0.8 km – about 11 mins
Argyle St, Glasgow
Monday, 22 September 2008
Rolegheit um helgina og skolaskraning i vikunni
Aetladi ad vera otrulega oflug og sofa vel ut en tar sem eg hef alltaf farid svo snemma ad sofa herna a kvoldin ta gat eg ekki sofid lengur en til rett rumlega 9...eg kalla tad nu ekki ad sofa ut a minn maelikvarda...
A laugardeginum var labbad um allan bae og skodad sig um. Tok minar fyrstu myndir og for i nokkrar heimilisverslanir til ad kanna frambodid og verdid her a bae. Madur tarf ju ad kaupa ser ymislegt i nyju ibudina...handklaedi, viskustykki, rumfot, einhver eldhusahold og dulleri :)
Eg get svarid fyrir tad, eg var svo innilega buin i loppunum af ollu tessu labbi minu sidastlidna daga ad seinnipart laugardags hlammadi eg mer inn a kaffihus, keypti mer Latte, muffins og sludurblad tar sem eg las allt um nyju klippinguna hennar Victoria Beckham og lytaadgerdirnar hennar Jordan...ja ja...eg stodst meira ad segja ekki freistinguna og setti lappirnar upp a naesta stol til ad lata treytuna lida ur teim :)
Sunnudagurinn var svo ennta meiri letidagur...diii....eg nadi to ad sofa til 10...tok mer godan tima i ad taka mig til enda vissi eg ekkert hvad eg aetti ad eyda deginum i...um hadegid for eg ut ad rapa og endadi inni i bokabud!!! ja ja ekki mjog likt mer tar sem eg les Aldrei baekur. En ju...eg akvad ad sla til og keypti mer bok. Eg keypti The Secret enda eru allir alltaf ad tala um tennan goda bodskap sem er i bokinni...eg get ekki latid tad framhja mer fara. Tetta er nu einmitt retti grundvollurinn til ad lesa svona bok...ein uti i heimi...ta er eins gott ad hugsa jakvaett og hafa gaman ad :)
I dag manudag byrjadi ballid svo aftur. Byrjadi daginn a ad fara a leiguskrifstofuna til ad skrifa undir leigusamninginn og fa upplysingar um greidslu fyrir ibudinni. Eg var svo i sambandi vid bankann i allan dag til ad fa ta til ad millifaera fyrir mig. Dagurinn byrjadi vel med styrkingu kronunnar....tad hafdi heldur betur ahrif a heildarupphaedina sem eg a ad borga (7 manudi fyrirfram, tryggingu og afgreidslugjold) En tar sem bankinn stod sig ekki alveg i stykkinu med upplysingagjof og svor var millifaerslan ekki skrad fyrr en rett fyrir lokun i dag...ta var kronan buin ad veikjast aftur og tar af leidandi tarf eg ad borga haerri tolu i islenskum kronum taldid...
En svona er tetta bara...tad tydir ekkert ad velta ser upp ur tessu...astandid er bara islenskum namsmonnum erlendis ekki alveg i hag...
Eg for lika upp i skola i dag til ad undirbua skraningarferlid...tetta er enginn sma pakki...tvilikt af gognum sem madur tarf ad lesa og fylla ut og fara med a mismunandi stadi. A morgun fae eg svo vonandi stadfestingu a tvi ad eg megi millifaera skolagjoldin a bankareikning skolans...tvi eg er ekki komin med debetkortid mitt ennta og er ekki med Tjekka medferdis fyrir skolagjoldunum. Tetta reddast allt saman...madur verdur bara stundum svolitid villtur i ollu tessu skrifstofustussi. En allir mjog hjalpsamir og tad vantar ekki upp a ad allar leidbeiningar eru mjog godar.
Annars var gaman ad sja hvernig umhverfi skolans var i dag....tad var gjorsamlega allt fullt af nemendum alls stadar ad skra sig og labba um. 8.000 nemendur sem skra sig i skolan i tessari viku...tannig ad tad kemur ekkert a ovart ad tad seu nemar a hverju horni i midbaenum :)
A fimmtudaginn fae eg svo ibudina ad 0llum likindum afhenta, svo lengi sem millifaerslan fyrir leigunni se gengin i gegn. Tad verdur skemmtilegur dagur lika...vivivivi...
Jaeja...adur en rassinn a mer fer ad skjota rotum i tessum stol a internetkaffinu ta aetla eg ad fara ad huga ad einhverju godu i kvoldmatinn...aldrei ad vita nema McDonalds eda KFC verdi fyrir valinu...spennandi hvad kemur i ljos...hahahaha :)
Friday, 19 September 2008
Komin med ibud i Glasgow :)
Tad ma allavega segja ad tad verdi rumt um okkur Atla i vetur i tessari ibud. En tetta var eina ibudin sem i bodi var i svipudum standard. Tad var tvi ad hrokkva eda stokkva. Eins gott ad gripa taekifaerid a medan tad gefst...svo madur endi ekki i raesinu eda lengst uti i rassgati...hahaha :)
Fyndid samt hvad tad blundar alltaf i manni einhver svona ovissa...vaeri eitthvad svo tipist ad eitthvad myndi koma upp a vist madur er svona otrulega anaegdur nuna...
...en hey...
:) HAKUNAMATATA :)
Thursday, 18 September 2008
...a odru hundradi um Glasgow...
Tuesday, 16 September 2008
Komin til Glasgow
Jaeja ta, ta er eg komin til Glasgow. Eg bara trui ekki ad tessi dagur se kominn!!!
Atli keyrdi mig ut a flugvoll i morgun og eg kvaddi hann i Flugstodinni full af stolti og sjalfstaedi enda a leid a lata drauminn raetast...omg tetta er bara einum of spennandi. Eg a nu samt eftir ad sakna hans Atla minns meira en mig grunar...en ta kemur prinsinn minn bara med fyrstu vel ut til min ef eg er ekki ad meika tetta..en eg hef engar ahyggjur eins og er :) Atli aetlar sem sagt ad vinna adeins lengur heima a Islandi og koma svo ut eftir einhverjar vikur.
Eg lenti i Glasgow kl 10:15 local time....ja ja...min bara med taplega 32 kilo i ferdatoskunni, handtosku i handfarangri upp a 12 kilo, fartolvu og tosku utan um hana og svo audvitad veskid svo var eg audvitad klaedd i oll tykkustu og tyngstu fotin min til ad "spara" vigtina i ferdatoskunni. Eg tekkadi mig bara sjalf inn a Keflavikurflugvelli til ad spara tima og viti menn...stelpan sem var ad vinna a deskinu sem tekur a moti ollum toskunum var ad flyta ser svo mikid ad eg held hun hafi ekki tekid eftir tvi hvad eg var med mikla yfirvigt...ca 12 kilo i yfirvigt (fyrir utan yfirvigtina i handfarangrinum)...og hun rukkadi mig ekki neitt!!! eg hefdi att ad borga taepar 12.000kr fyrir tessi aukakilo...eg er mjog takklat fyrir tennan fjarhagslega studning :)
Jaeja...afram med ferdasoguna...eg lenti sem sagt i Glasgow og rogadist med allan farangurinn upp i straeto....tvi eg aetladi sko ekki ad byrja a einhverju brudli med leigubil...nei nei..nuna er tad bara fataeki namsmadurinn sem raedur ferdinni :) Straetoinn skiladi mer alveg nidur i midbae a 20 minotum...eins taeginlegt og haegt var...labbadi svo bara yfir 3-4 gatnamot og var ta komin a farfuglaheimilid. Eg helt reyndar undir lokin a tessum stutta labbitur ad hendurnar a mer myndu slitna undan ollum farangrinum...en eg hlyjadi mer bara vid hugsunina ad eg var ad labba eftir adalverslunargotu Glasgow og tiskubudirnar bidu i rodum ;) (biddu biddu...var eg ekki ad tala um fataeka namsmanninn rett adan...uff su hugsun for skyndilega ut um gluggan) Nei nei, eg er buin ad fa svo mikid af fallegum fotum undanfarid i afmaelisgjof ad eg er mettud fyrir naestu vikurnar.
Eg var svo anaegd ad tad skyldi vera rigning i dag...ja ykkur finnst tad kannski skritid en eg meina...tad er alltaf rigning herna t.a. tetta hlytur ad boda gott ad hafa regluna i lagi i vedrattunni daginn sem madur kemur...
Tegar eg kom upp a farfuglaheimili/Hostel fekk eg lykilinn ad herberginu minu uppi a attundu haed. Eg deili herbergi med tremur odrum stelpum. Tetta er sem sagt fjogurra manna konuherbergi. Tetta er svolitil askorun a sjalfa mig...er ekki beint von svona gistingu...enda kemur madur ur Globe-Trotter fjolskyldunni alraemdu...grin...:) En viti menn...tetta er bara hid snyrtilegasta Hostel. Madur tarf bara ad venjast tvi ad sofa med okunnugum :)
Tegar eg var buin ad koma mer fyrir for eg strax a netid og sendi helling af beidnum a leigumidlarana her i bae. Nuna eru bara allar klaer uti vid ad finna ser ibud. Mig langar audvitad i ibud a besta stad i baenum og madur tarf audvitad ad punga serstaklega ut fyrir tvi...en eg meina...ef tad er eitthvad sem eg vil hafa i lagi ta er tad heimilid mitt herna uti. Manni verdur ad lida vel. Eg hef reyndar ekki fengid nein svor...en tad kemur vonandi a morgun...eg vil helst koma tessu af stad i tessari viku og audvitad vaeri draumur ad geta flutt inn strax i naestu viku (eru tetta nokkud of miklar vaentingar...haha)
Nuna seinnipartin er eg svo buin ad labba ut um allt herna til ad kynnast adeins umhverfinu og atta mig a gotunum og alles. For audvitad a McDonalds og fekk mer einn sveittan ostborgar og franskar. Labbadi um skolasvaedid og viti menn...byggingin fyrir Mastersnemendur i vidskiptafraedinni er held eg bara flottasta byggingin herna. Eg var svo anaegd tegar eg sa tad. Tad er ny buid ad byggja bygginguna og hun er i nitiskulegum stil en to med skosku mursteinaivafi...verdlaunabygging skilst mer :)
Nuna sit eg bara a internet kaffi nidri i midbae og drekk Cafe Latte og hef tad kosi a med tad rignir uti. Tad hefur gengid agaetlega ad skilja skoskuna i dag en tad er alveg a hreinu ad teir nota fullt af ordum sem eg hef bara aldrei heyrt adur...serstaklega tegar skotanir eru ad tala saman sin a milli...tetta verdur spennandi :)
Ta er best ad fara ad snua ser aftur ad skipulagningunni og planinu naestu daga. Laet heyra i mer aftur fljotlega.
Saeunn
Monday, 8 September 2008
Vinnufélagarnir kvaddir
Sunday, 7 September 2008
Undirbúningur fyrir Glasgow
Við Atli í góðum gír í málningarstörfunum
Búið að pakka í allnokkra kassa
Íbúðin nánast tóm og rúmið komið inn í stofu
Sjáiði gítarsnillinginn með ryksugu í hönd og múrverkið í bakgrunni ;)
Eins og stendur búum við í Tjarnarmýrinni hjá mömmu og pabba Sæunnar. Fer mjög vel um okkur í gamla herberginu okkar :)
Annars er planið að Sæunn flytji út til Glasgow þriðjudaginn 16. september, skólinn byrjar svo í lok september. Atli flytur ekki alveg strax út, verður að vinna aðeins lengur og kemur svo út þegar hlutirnir eru komnir á rétt ról.