Ja ja ja kaera folk...eg fekk ibudina afhenta i dag...tvilikur unadur :) Eg get bara ekki list tvi med ordum hvad tad var gaman ad fa lyklana afhenta og byrja ad pakka upp ur toskunum og rada i fallegu kommoduna mina og fataskapinn :)
I framhaldinu for eg svo i hreingerningarleidangur....keypti oll heimsins tvottaefni, skrubba, tuskur, fotur, sotthreinsi og fleira. Reyndar er ibudin alls ekkert skitug...en tid vitid...madur vill fara yfir tetta sjalfur og svo tarf madur audvitad ad eiga tetta til tegar eg hyggst taka til naest (sem verdur liklega ekki fyrr en Atli kemur tvi tad er ekki i uppahaldi hja mer ad taka til...hahaha)
I ibudinni eru heljarinnar graejur sem eg aelta ad stilla i botn i kvold (eda kannski ekki alveg, aetli madur verdi ekki ad taka tillit til nagrannanna) og trifa og pussa i svaka godum gir :) A morgun og um helgina verdur svo farid i "decoration" leidangur...ju ju...madur tarf nu ad kaupa eitthvad punt til ad gera ibudina homie og kosi.
Eg kikti rett adan upp i Student Union (felagsmidstod nemendanna) tar sem var verid ad bjoda Framhaldsnamsnemendur velkomna i skolann. Keypti mer einn ollara....mmmm hann rann vel nidur enda ekki buin ad fa mer kaldan bjor i langan tima. Gott ad geta afstressad sig adeins :)
Eg kynnist einni stelpu fra Tyskalandi sem er ad fara i framhaldsnam i ensku og sogu. Eg kunni virkilega vel vid tessa stelpu, aldrei ad vita nema eg fai hana til ad kikja eitthvad med mer um helgina.
Jaeja, best ad drifa sig, aetla ad fara i fyrsta matarinnkaupaleidangurinn minn i Tesco eda Sainsbury til ad geta sett eitthvad i isskapinn Heima. Mmmm...nuna a eg heimili i Glasgow :)
Nu vantar bara hann Atla minn til ad setja punktinn yfir i-id *
2 comments:
Uuuuuu frábært...
það er eins gott að það verði allt hreint og fínt þegar ég kem út því ég ætla EKKi að byrja á því að taka til og þrífa þegar ég kem ;)
láttu fara vel um þig í nýju íbúiðnni þangað til að ég kem
Til hamingju Sæunn mín!!! Við verðum greinilega að gera það sama um helgina, ég er byrjuð að flytja en sef fyrstu nóttina í nótt (föstudag) :) Ég er ekkert smá spennt...
Farðu varlega ef þú ferð út á lífið í Glasgow!!!
Love you
Mýa
Post a Comment