Monday, 29 September 2008

Astandid...i nyjum skilningi!!!

Var ekki talad um "Astandid" a sinum tima tegar islenska kventjodin vildi bara hermenn en ekki islenska karlmenn???

Eg held ad tetta ord hafi fengid nyja merkingu, allavega hja mer..."Astandid" a nu vid um islenska namsmenn erlendis sem eru i fjarhagsvandraedum vegna stodu islensku kronunnar!!! ju ju mikid rett....tad er bara ekki endalaust haegt ad vera jakvaedur skal eg segja ykkur. A morgun, tridjudag borga eg skolagjoldin fyrir namid mitt. Heildarupphaedir £11.500. Eg var reyndar svo heppin ad hljota altjodastyrk fra skolanum sem nemur £2.000 tannig ad eg borga ca. £9.500 a morgun.
Tad er haegt ad fa ad skipta tessari upphaed nidur i fleiri greidslur og borga einhverja 2-3% vexti. Upphaflega aetladi eg ekki ad gera tad...en nuna velti eg tvi fyrir mer hvort tad gaeti bara verid hagstaedara...ef islenska kronan verdur eitthvad hagstaedara a naestu vikum og manudum. Tannig ad nuna er spurning hvad madur gerir...1) a eg ad borga allt a morgun midad vid ad gengi pundsins se 180kronur eda 2) skipta upphaedinni a naestu manudi med sma aukakostnadi. Hvad myndud tid gera???

En nog af peningamalum...

Tad er alveg a hreinu ad jolaverslunin er hafin herna i Glasgow...ja ja fott folk alveg sidan eg koma herna um midjan september hefur verid selt jolaskraut i flestum budum herna. Madur er einhvern vegin ekki alveg stilltur inn a jolin ennta...eg meina...skolinn er ekki einu sinni formlega byrjadur! Eg hugsa ad eg geymi jolainnkaupin adeins lengur...allavega tangad til fyrstu snjokornin fara ad falla :)

Annars er ibudin ad verda komin i flott stand, eg eyddi allri helginni i ad versla inn ymislegt sem vantadi t.d. saengur, rumfot, kodda, handklaedi, hillusamstaedu a badid, ruslafotur, bala, ohreinatauskorfu asamt ymsum aholdum i eldhusid. Gaerkvoldin for svo i ad lesa leidbeiningarbaklinginn fyrir golfhitan i ibudinni. Eg held eg se ad na tokum a tessu hita og rafmagnssystemi i ibudinni...to svo tad komi ekki ennta heitt vatn ur kronunum inni i eldhusi og badherbergi. Tarf eitthvad ad finna ut ur tvi fljotlega.

A morgun er formlegur skraningurdagur i namid mitt...ta hitti eg vonandi alla sem eru med mer i naminu. Held vid seum svona ca 30 manns. Eg get ekki bedid, er farin ad bida tvilikt eftir ad skolinn byrji enda nanast allt klart sem haegt er ad gera klart :)

3 comments:

Anonymous said...

Gangi þér vel í skólanum á morgun :)
Annars var ég að senda þér á mailinu allt varðandi símann mannstu sem við vorum að tala um í dag.

HDK

Soffía said...

úff púff... maður veit aldrei hvert þessi króna fer, en maður getur ekki ímyndað sér að ástandið eins og það er þessa vikuna geti orðið verra.

Sæunn said...

...Astandid virdist alltaf geta versnad synist mer...