Saturday, 27 September 2008

Draumaradningar...bull blogg vikunnar!

Tad er alveg greinilegt ad allir vita ad madur a ad muna hvad manni dreymir fyrstu nottina i nyrri ibud...eg hafdi to ekki hugmynd um tad. En tar sem mig dreymir alltaf svo otrulega mikid ta er eg nu ekki i vandraedum med ad skrifa nidur drauma fyrstu tvaer naeturnar i ibudinni.
Tad er held eg stundum ekki edlilegt hvad eg man draumana mina vel...og oft a morgnana ta byrja eg a sogustund fyrir Atla minn til ad segja honum hvad eg var ad barduksa i draumum naeturinnar...hahaha...veit ekki hversu skemmtilegt honum finnst tad en tad er alveg merkilegt hvad madur hefur (eda a.m.k. eg) mikla torf fyrir ad deila "rugl-draumum" med einhverjum!

Jaeja, ta hefst upptalningin...aelta bara ad vara ykkur vid ad eg aetla ad vera mjog hreinskilin og segja ykkur hvad mig raunverulega dreymdi...to tad se asnalegt. Tetta er nu ekki svo skemmtilega lesning en eg akvad ad posta tessu herna inn svo eg geti lesid tetta sjalf einhvern tima seinna og hlegid ad tessu bulli.

1) Fyrstu nottina man eg reyndar bara einn draum. Mig dreymdi ad felagi okkar Atla vaeri ad haetta med kaerustinni sinni og hann var alveg eydilagdur yfir tvi. Eg var eitthvad ad reyna ad hughreysta hann en tad endadi med tvi ad hann vildi byrja med mer en eg vard svo modgud yfir framkomu hans ad eg sagdi dottur hans (sem hann atti i draumnum) ad pabbi hennar vaeri rugladur (rosalega er eg troskud)...hahaha OK tetta er einn af asnalegu draumunum...hahaha.

2) Adra nottina mina (sem sagt nuna i nott) ta var heldur betur hasar i draumalandi!!! Fyrst dreymdi mig ad logreglumadur vaeri ad stoppa mig og let mig blasa til ad athuga hvort eg vaeri drukkin. Eftir nokkrar tilraunir kom i ljos ad tad maeldist afengi i mer og loggan sektadi mig. Eg var alveg brjalud tvi eg hafdi bara drukkid tvo bjora kvoldinu adur og skildi tvi ekki hvernig tad gat ennta verid eitthvad afengismagn i mer.
Naesti draumur sem eg man eftir ta var eg a Isafirdi hja Ommu Saeu og hun var ad reyna ad kenna mer ad keyra nyja bilinn sinn, nanar tiltekid halfsjalfvirkur Honda CR-V. Eg bara gat ekki laert tad en amma atti i engum vandraedum med tetta...eg var ekkert sma pirrud ad amma min kunni betur a bila en eg hahaha....
Tvi naest var eg komin a "Road-Trip" med Evu vinkonu, eg sat aftur i bilnum tvi eg var med eitthvad litid barn med mer sem eg var ad passa (Eg atta mig samt ekki a tvi hvada barn tetta var...en undanfarid hef eg reglulega dreymt tetta barn sem eg er ad passa og eg er alltaf alveg ad fara ad missa tad eins og eg se ekki nogu abyrg!). Allavega, Eva nadi einhvern vegin ekki stjorn a bilnum og var alltaf alveg ad keyra ut af veginum (eins og hann vaeri bremsulaus) og i eitt skiptid forum vid svo harkalega i eina beyjuna ad hurdin a bilnum opnadist og eg missti naestum barnid ut ur bilnum!! I lokin stoppudum vid bilinn uti i einhverju vatni sem atti ad vera tekkt fyrir ad vera rosalega gott til ad difa smakokum i ...tannig ad vid Eva vorum ad borda smakokur uti i vatninu og difa kokunum i vatnid! OK...tessi draumur er natturulega bara mesta bull ever!
I sidasta draumnum var eg allt i einu komin a halfgerda utihatid og tad voru alltaf einhverjir glaepamenn ad elta mig. I eitt skiptid nadi einn af gaurunum mer og helt mer nidri og var ad reyna ad stinga mig en eg nadi ad halda hendinni hans/hnifnum fra mer. A medan var eg ad segja einni vinkonu minni ad taka tetta upp a myndavelina mina til ad eiga sonnun um arasina...en tessi vinkona min gerdi bara litid ur tessu og var ekkert ad kveikja a myndavelinni...ad lokum kom svo annar gaur og gerdi litid ur gaurnum sem var ad reyna ad stinga mig og spurdi hann hvort hann vaeri aumingi ad geta ekki stungid mig. Sagdi svo ad lokum "svona a ad gera tetta" og i tvi augabragdi stakk hann mig i magan. A tvi augnabliki horfdi vinkona min a mig med sektarkennd ad hafa ekki tekid tetta upp a video og eg ad drepast tarna uti a gotu! Eg vaknadi svo i kjolfarid af tessum draum og helt ta einmitt um magan a mer sem gaurinn hefdi att ad hafa stungid mig og var eitthvad illt! (aetli eg hafi ekki bara verid med einhverjar meltingartruflanir..hehe)

Ta hafid tid tad...tetta eru draumar minir sidustu tvaer naetur...eg aetla ad vona ad tid haldid ekki ad eg se ordin eitthvad klikkud af tessari dvol minni i Glasgow. Frekar slaemir draumar allir...en tad er nu orugglega ut af tvi ad tad er svo margt nytt i gangi hja manni og madur er kannski eitthvad stressadur lika. Eg hugsa allavega ad tetta bodi bara eitthvad gott....eg aetla allavega ad lita a tad tannig :)

Annars byrjadi ad rigna i dag...starfsmenn skolans sogdu einmitt i vikunni ad tad vaeri liggur vid met hvad tad vaeri buid ad vera mikid turrt herna sidustu daga. Adeins 3 rigningadagar af teim 12 sem eg hef verid herna. Eins gott ad vera alltaf med regnhlifina medferdis, hefur allavega bjargad mer :)

En svona i framhaldi af bloggi gaerdagsins ta eldadi eg fyrstu maltidina mina heima i gaerkvoldi. Ja ja, eg let verda ad tvi. Eldadi mer Spaghetti eins og eg hafdi hugsad mer. Bjo til hvitlauksbraudid hennar Evu og opnadi svo bjor til ad toppa stemninguna. Eg er ekki fra tvi ad tetta hafi bara verid besta Spaghetti sem eg hef smakkad...en aetli tad hafi nu ekki bara verid stemningin og adstaedurnar sem skopudu tetta ljuffenga bragd :) Eg tok meira ad segja mynd af matnum...eg set svo inn allar myndirnar a myndasiduna okkar (herna til hlidar a blogginu) sem eg hef tekid tegar eg get farid ad nota fartolvuna mina uppi i skola, vonandi i naestu viku :)

Ufff....hvernig get eg alltaf skrifad svona otrulega mikid herna. Eg aeltadi ad hafa faerslu dagsins tiltolulega stutta...en hey...tid lesid bara eins og tid nennid. Mer finnst bara svo gaman ad segja fra ollu...hahaha :)

7 comments:

Unknown said...

Sæunn mjög áhugaverðir draumar.. þarft ekkert að horfa á sjónvarpið þetta birtist bara allt í kollinum á þér ;)

Kv. Ester

Anonymous said...

Hæ músan mín. Þú gætir farið að gefa út bók með öllum þessum draumum þínum!!! Þú getur kannski drýgt eitthvað tekjurnar með því :O)
Get ekki neitað að ég sakna þín þvílíkt mikið.
Farðu vel með þig. Ég heyri í þér fljótlega.
Knús knús knús
Eva ökuníðingur ;)

Anonymous said...

Þetta er Valdimar.. mig langar til værir hérna. Ég sakna þín rosalega mikið.

Anonymous said...

Hæ Sæa okkar

Erum búin að lesa um draumana. Þetta er bæði stress og vellíðan sem kemur fram í þeim hjá þér.

Bráðum dreymir þig bara skólabækur í ýmsum stærðum og gerðum.

Pabbi er í Borgarnesi á fundi á mánudag og þriðjudag og mamma gistir þar líka en fer í vinnuna á daginn.

Rosalega gaman að lesa bloggið þitt.

Bestu kveðjur frá mömmu og pabba

Anonymous said...

Hæ Sæa okkar

Það var gaman að lesa bloggið. Draumar endurspegla stessið og breytinguna hjá þér

Við erum núna í Borgarnesi. Pabbi á fundi á mánudag og þriðjudag og mamma fer í bæinn í vinnuna á daginn.

Verðum í sambandi

Bestu kveðjur,

mamma og pabbi í sveitinni

Anonymous said...

Híhíhí, meiri vitleysan í gangi hjá þér:) Já ætli þetta sé ekki spennan og stressið.
Geggjað hvað þú ert dugleg að blogga, ég er svo ánægð með þig kona!
Haltu áfram að hafa gaman og mundu að ég kíki hérna inn á hverjum degi og þú mátt ekki bregðast mér. Nú lifi ég spennandi lífi í gegnum þig, ekki það að kúkableyjur og grátur á nóttunni sé ekki spennandi líka:)

kveðja frá Fjólu og Lilju Þöll kúkameistara

Sæunn said...

Takk fyrir kvedjurnar...eg reyni ad standa mig i blogginu :)

Hae hae Valdimar...frabaert ad heyra fra ter kuturinn minn. Hlakka til ad sja tig tegar eg kem heim um jolin i sma jolafri :)