Wednesday, 24 September 2008

The "F" word...

Vaaaa hvad skotar nota mikid af F*** ordinu...
Eg get svarid fyrir tad...tad er bara eins og tetta se eina lysingarordid sem til er!
Reyndar hafa skotarnir aldrei notad ordid tegar eg er ad tala vid ta en teir nota tad svakalega mikid i samraedum sin a milli...
Allavega, ta var dagurinn i dag ansi godur. Serstok kynning var i skolanum og mottaka fyrir altjodanemendur seinnipartinn...ufff...eg man tegar eg var i Magusi (stjorn nemendafelags vidskiptafraedinnar) ta foru tessir international students svo i taugarnar a mer....OG NUNA ER EG EIN AF TEIM...hahahaha....en tad syndi sig samt bersynilega i dag hvad altjodanemendur geta verid pirrandi stundum. Sorry, en margir hverjir eru tad bara ;) tad var sem sagt snittuhladbord i Welcoming athofninnni og altjodanemendurnir gjorsamlega stukku a veitingarnar og skofludu svoleidis a diskana sina...aetludu sko ad fa sem mest fritt og ekki lata neitt fara framhja ser. Eg sat bara rogleg enda ekki alveg ad fila tennan hamagang yfir einhverjum sveittum laukhringjum, kjotbollum o.fl. Allavega, loksins tegar eg (asamt allmorgum odrum) akvadum ad fara i veitingarodin ta voru allar veitingarnar bunar!!! ja ja gradugu altjodanemendurnir voru bunir ad guffa allt i sig. Jamm, jamm svona er tetta bara...en eins og vid tekkjum nu ta eru snittur yfirleitt keyptar med tad i huga ad folk fai ser kannski 5-7 stk a disk...en nei nei folk var gjorsamlega buid ad skofla a diskana sina 20-30 stykkjum...aeltadi sko greinilega ad hafa tetta sem kvoldmatinn i leidinni...hahahaha...
Eg vard bara ad deila tessu med ykkur...eg aetla ekki ad verda einn af tessum altjodanemendum sem kunna sig ekki...haha eg er herna til ad baeta imynd altjodanemenda....hahaha how about that :)
En annars er eg a milljon i ad mingla tessa dagana (eins og hun Hjordis min myndi orda tad:). Er buin ad kynnast tveimur stulkum fra Hollandi sem eru herna i skiptinami, einni fra Canada og einni fra Texas. Eg for med teim ut ad borda i kvold og vid gatum spjallad alveg helling saman. Bara gaman ad profa eitthvad nytt...og vikka sjondeildarhringinn...
A morgun fae eg svo ibudina afhenta....vivivivi...get ekki bedid.
Tangad til ta...love you all :)

6 comments:

Anonymous said...

Ég er bara orðin spennt eftir að sjá nýtt og nýtt blogg frá þér :)

Enn.... það er nú aldeilis gott að þú sért farin að mingla :) Þú mannst nú eftir fyrstu kynnum okkar þú talaðir nú ekki mikið :) enda skildi ég ekki alveg hvaða merkikerti var þarna á ferð. En það var nú aldeilis mikill misskilningur hjá mér. Því betri vinkonu og samstarfsfélaga er ekki hægt að eiga kæra mín!
Ég skal hætta að vera svona væmin.

Frábært að heyra hvað þú ert spennt og greinilega mikil tilhlökkun í gangi.

Ertu komin með síma og mail ? Annars þurfum við að fara heyrast á MSN-inu.

Verð að viðurkenna að ég er farin að sakna þín mjög mikið. Mikill missir fyrir mig að þú sért ekki til taks í vinnunni til að fara yfir öll heimsins mál. Og vitum við báðar að þau mál hafa nú verið ansi mörg síðast liðin tvö ár:)

Annars .... gangi þér vel að mingla !!

Hjördís

Anonymous said...

Þú tekur bara bara "The "L" word" á þetta hehehehe!

Ég og Atli þurfum að finna okkur pils þarna svo. Þú kannski athugar ef þú labbar framhjá búð með slíkum varning:-D

Hlynzi

Anonymous said...

Hahahahahaha! Sæunn prúða og stillta! F**** alþjóðapakk þarna á ferðinni;) Og já, þú ert ein af þeim! Ég er sammála Hjördísi, er alltaf spent þegar ég kíki hingað inn í von um nýtt blogg:)
Gott að það eru allavega einhverjir þarna sem þér líst vel á og geta haldið þér félagsskap í útlandinu.
Keep it up!
Fjóla

Sæunn said...

Mikid er gaman ad fa svona godar kvedjur, manni hlynar bara ad lesa tetta :)

Its all about Love...eg hef augun opin fyrir skoskum pilsum handa ykkur strakar minir :) Eg se alveg tig og Atla fyrir mer i tessu...usss...tid myndud taka ykkur vel ut :)

Cheers to all !

Soffía said...

Guð minn almáttugur hvað ég er fegin að þú hafir tekið kúl alþjóðanemandann á þetta... ég man nú þegar maður bara að bjóða upp á bjór og meðþví og erlendu nemarnir tóku skólatösku og fylltu töskuna af bjór og öllu sem var í boði þannig að enginnn fékk neitt...!!!

Sæunn said...

Nakvaemlega...skil ekki tessa torf fyrir ad fa allt okeypis og hamstra ser mat og afengi hja altjodanemendum. Eg allavega meika tad ekki..haha