Ta er fyrsta nottin i ibudinni afstadin og voda gott ad vera ad koma ser fyrir i rolegheitunum.
Eg svaf sem sagt i svefnpoka i nott tar sem eg a eftir ad kaupa saengur og kodda, sem betur fer hafdi eg tekid med mer einn litinn ferdasvefnpoka sem er alveg ad redda mer tessa dagana :)
Hreingerning a ibudinni yfirstadin, allt skrubbad hatt og lagt. Eg er buin ad fara yfir oll heimilstaekin og athuga hvort allt virki ekki orugglega, mer synist allt vera i toppstandi.
I dag for eg i "badherbergisleidangur"...ja ja, keypti sma hyllusamstaedu, ruslafotu, handklaedi, tvottapoka og tesshattar. I kvold aetla eg svo ad dulla mer i ad rada inn i badherbergid og setja i snyrtidotid mitt i nyju hylluna. Ta aetti allt fyrir badid ad vera klart :)
Eg er ad spa i ad taka "svefnherbergisleidangur" a morgun. Eg tarf audvitad ad kaupa saengur, kodda og rumfot.
Annars er eg ennta ad reyna ad atta mig a hvernig hiti og rafmagn virka i ibudinni minni. Tetta er sko ekki eins audvelt og heima a Islandi...nei nei...tvilika vesenid ad fa heitt vatn til ad koma ut ur kronunum. A badherberginu er eitthvad serstakt taeki sem madur tarf ad kveikja a til ad tad komi heitt vatn ur sturtuhausnum...sem betur fer attadi eg mig a hvernig tad virkadi svo eg komst i heita sturtu i morgun ;) en eg er to ekki ennta buin ad atta mig a tvi hvernig eg fae heitt vatn til ad koma ur krananum inni i eldhusi og badvaskinum...hmmm...tannig ad tegar mig vantar heitt vatn ta kveiki eg alltaf a sturtunni...hahaha redda ser :)
Svo er lika einhver leyniadgerd til ad hita upp ibudina...tannig ad tad var nu svolitid kalt fyrstu nottina en eg held eg se buin ad fatta hvernig tetta virkar nuna...tad er vist hitad upp med ad haekka hitan i golfunum...voda snidugt...ta eru ekki ofnar um alla ibud...bara haekka i hitaleidslunum i golfinu og ta hitnar i ibudinni. Reynar er lika sitthvor rafmagnsofninn i svefnherbergjunum....ef eitthvad skyldi nu klikka. Madur laerir a tetta smatt og smatt :)
Tad ma segja ad eg hafi farid i fyrsta matarinnkaupaleidangurinn minn i gaerkvoldi...endadi i Tesco Express (svona svipad og 10-11) tannig ad tad voru nu engin storinnkaup gerd. A innkaupalistanum var Kelloggs, Mjolk, Orange djus, braud, banani, ostur og skinka.
Vitid tid hvad....TAD ER EKKI TIL CHEERIOS HERNA...!!! hvad a Cheerios sjuklingur eins og eg ad gera i tvi! ufff tetta verdur erfitt...en hey...vist eg lifi af ad hafa ekki Atla herna ta hlyt eg ad geta sleppt Cheeriosinu....hahaha...god samliking...eda kannski ekki!!!
Rett adan for eg svo i adra bud sem heitir Aldi og er rett hja ibudinni minni...tar er haegt ad kaupa adeins odyrara inn og alveg hellingur af alls kyns tilbunum og foreldudum mat asamt ferskvoru lika. Tannig ad i kvold stefni eg a ad elda fyrsta kvoldmatinn minn...SpaghettiBolognese og bua til hvitlauksbraud ala Eva....mmmm....kemur i ljos hvernig tad heppnadist...ef eg nenni ad elda i kvold...hahaha :)
3 comments:
Hæ elsku Sæa okkar!
Við fjölskyldan í Mýrinni vorum voða spennt þegar við sáum að það var komin ný færsla á blogginu hjá þér. Við prentuðum færsluna út og lásum hástöfum fyrir alla fjölskyldumeðlimi :)
Annars er kominn póstur til þín og debetkortið er komið frá bankanum.
Þú veist síðan að þú áttir að muna eftir hver fyrsti draumurinn var fyrstu nóttina.. ertu ekki búin að skrá hann niður ;)
Bíðum spennt eftir næstu færslu
Fjölskyldan í Mýrinni
Gaman að heyra að allt gengur vel. Ég svaf líka fyrstu nóttina í minni íbúð en þó með sæng og kósýheit... Mamma sagði mér líka að muna fyrsta drauminn en mig dreymdi bara ekki neitt... allavega man ég það ekki. Ég er komin með þvottavél og Bára frænka er á fullu a finna handa mér sófa :) Það er allt að smella heima hjá MÉR :) ohhh gaman að byrja að búa..
Hlakka til að lesa meira frá þér
Kv. Mýa
Hahaha...tid erud besta fjolskylda i heimi...knus til allra heima i Myrinni :)
En Mya min, til hamingju ad vera formlega flutt inn i ibudina...tetta er bara einum of spennandi timar :)
Varandi draumamalin ta skal eg segja ykkur fra draumforum minum i nyju ibudinni...hahaha...
Post a Comment