Friday, 19 September 2008

Komin med ibud i Glasgow :)

...Eg get ekki list stressi dagsins med ordum...

...EG ER KOMIN MED IBUD I GLASGOW...
...Eg myndi garga af anaegju ef tad vaeri ekki svona mikid af folki i kringum mig...

En til tess ad koma atburdum dagsins i ord ta for eg ad skoda eina ibud kl 15 i dag, leist alveg allt i lagi a hana...en hun var i frekar lelegum hluta borgarinnar. Tad hafi einn madur maelt med tvi ad eg faeri ekki i tetta hverfi. Svo eg akvad ad skoda mig adeins betur um.

Kl 16 for eg svo ad skoda "draumaibudina" sem eg atti ad skoda i gaer en klikkadi. Tegar madur fer ad skoda ibudir herna i Glasgow med leigusolunum ta er madur yfirleitt ekki einn ad skoda ibudina. Allir sem eru ahugasamir tann daginn skoda ibudina a sama tima. Eg var tvi ordin frekar stressud um ad eg myndi ekki "na" tessari ibud, ad einhver annar yrdi fyrri til vid ad stadfesta hana. Tegar leigusalinn svo loksins kom og opnadi ibudina ta gjorsamlega ruddist eg inn i hana og nanast hljop a milli herbergja til ad athuga hvort allt vaeri ekki 0rugglega i lagi. Eg sagdi svo vid leigusalann ad eg aetladi ad fa tessa ibud og spurdi hvad eg tyrfti ad gera til ad stadfesta hana. Leigusalinn sem er kona horfdi bara a mig og brosti. Eg var adeins farin ad kynnast henni tar sem hun hafdi synt mer fleiri ibudir og vissi ad eg var edlilega ordin frekar stressud. Svo sagdi hun bara vid hitt folkid sem var ad skoda ibudina lika ad eg vaeri buin ad frataka ibudina. Tau aettu tvi ekki kost a ad leigja hana lengur. Folkid bara glapti a mig med undrun....tau hafa orugglega haldid ad eg vaeri eitthvad klikkud enda voru tau held eg rett buin ad skoda helminginn af ibudinni tegar tau fengu tetta i andlitid. Eg borgadi stadfestingargjaldid og a manudaginn geng eg fra restinni. Tid getid ekki imyndad ykkur hvad eg er anaegd :)

En svona adeins til ad segja ykkur fra ibudinni ta er hun a 2. haed, med tveimur svefnherbergjum, og svo audvitad eldhus, bordstofa, eldhus, bad og geymsla. Nytt parket er a ibudinni og eldhusinnrettingar, svefnherbergin eru med huggulegum rumum og stofan er lika fin. Tvofold oryggisgaelsa er i husinu og ekki er verra ad einkabilastaedi fylgir ibudinni.

Ibudin er i Merchant City sem er i hjarta Glasgow, madur er bara 5 minotur ad labba ad verslunargotunum, mollunum og veitingastodunum, svo er skolinn lika i svona 5-10 labbi fra. Tetta er klarlega besta stadsetningin i Glasgow...enda tarf madur ad borga adeins extra fyrir tad :) Til gamans laet eg fylgja nokkrar myndir af ibudinni






Tad ma allavega segja ad tad verdi rumt um okkur Atla i vetur i tessari ibud. En tetta var eina ibudin sem i bodi var i svipudum standard. Tad var tvi ad hrokkva eda stokkva. Eins gott ad gripa taekifaerid a medan tad gefst...svo madur endi ekki i raesinu eda lengst uti i rassgati...hahaha :)

Fyndid samt hvad tad blundar alltaf i manni einhver svona ovissa...vaeri eitthvad svo tipist ad eitthvad myndi koma upp a vist madur er svona otrulega anaegdur nuna...

...en hey...

:) HAKUNAMATATA :)

11 comments:

Anonymous said...

Til hamingju elskan:) Oh ég er svo ánægð að þetta er klárt!
Íbúðin er að sjálfsögðu geggjuð, enda ekki við öðru að búast af annarri eins smekksmanneskju sem þú ert:)

Anonymous said...

Þetta er glæsilegt.... hvenær á ég að koma með tannburstann :)

Atli M.

Sæunn said...

Tid erud audvitad bara snillingar...

Hahaha...Atli minn...tarftu ad spyrja mig um tad...komdu ter hingad um leid og tu getur...get ekki bedid eftir ad fa tig yfir molinn minn :)

Anonymous said...

Þetta er nú alveg meiri háttar íbúð :) Eins og ég sagði PASSA standardinn.
Til hamingju að vera komin með íbúð. Nú er bara að koma sér fyrir, byrja í skólanum og fá molann út ;-)

HDK

Anonymous said...

Það er gott að það er pláss fyrir mig þegar ég kem ;) geggjuð íbúð!!!

Anonymous said...

Til hamingju með þetta!!:-D
Einmitt að reyna að hafa þetta almennilegt á meðan dvöl stendur! Eljan og smá stress skilar sér stundum;-)

Hlynzi

Anonymous said...

hæ elskan þetta voru nú flott hlaup hjá þér um íbúðina.Hik er sama og tap.mjög hugguleg íbúð.hafðu það rosa gott,og farðu varlega í stórborginni.Knús knús.kv Sveina(tengdó).

Sæunn said...

Takk takk fyrir kvedjurnar.
Er ad fara ad skrifa undir leigusamninginn a eftir...og svo skra mig i skolan, kem med nytt blogg i framhaldinu :)

Unknown said...

Til hamingju með þetta elsku systir!! Þetta er ekkert smá góð byrjun hjá þér. Hlakka bara til að koma til þín :)

Anonymous said...

Flott íbúð! Mér leið bara eins og að lesa spennusögu, fær hún íbúðina eða fær hún hana ekki? Jess, Íslendingurinn skákaði öllum hinum og fékk þá til að gapa :)
MKD

Sæunn said...

hahaha...takk takk

Er tad ekki eitthvad sem okkur Islendingum er einum lagid...ad sjokkera heiminn og yfirbjoda allt og alla...utras Saeunnar og Atla i Glasgow...hahaha