Hae ho hae ho
Jaeja ta, ta er eg komin til Glasgow. Eg bara trui ekki ad tessi dagur se kominn!!!
Atli keyrdi mig ut a flugvoll i morgun og eg kvaddi hann i Flugstodinni full af stolti og sjalfstaedi enda a leid a lata drauminn raetast...omg tetta er bara einum of spennandi. Eg a nu samt eftir ad sakna hans Atla minns meira en mig grunar...en ta kemur prinsinn minn bara med fyrstu vel ut til min ef eg er ekki ad meika tetta..en eg hef engar ahyggjur eins og er :) Atli aetlar sem sagt ad vinna adeins lengur heima a Islandi og koma svo ut eftir einhverjar vikur.
Eg lenti i Glasgow kl 10:15 local time....ja ja...min bara med taplega 32 kilo i ferdatoskunni, handtosku i handfarangri upp a 12 kilo, fartolvu og tosku utan um hana og svo audvitad veskid svo var eg audvitad klaedd i oll tykkustu og tyngstu fotin min til ad "spara" vigtina i ferdatoskunni. Eg tekkadi mig bara sjalf inn a Keflavikurflugvelli til ad spara tima og viti menn...stelpan sem var ad vinna a deskinu sem tekur a moti ollum toskunum var ad flyta ser svo mikid ad eg held hun hafi ekki tekid eftir tvi hvad eg var med mikla yfirvigt...ca 12 kilo i yfirvigt (fyrir utan yfirvigtina i handfarangrinum)...og hun rukkadi mig ekki neitt!!! eg hefdi att ad borga taepar 12.000kr fyrir tessi aukakilo...eg er mjog takklat fyrir tennan fjarhagslega studning :)
Jaeja...afram med ferdasoguna...eg lenti sem sagt i Glasgow og rogadist med allan farangurinn upp i straeto....tvi eg aetladi sko ekki ad byrja a einhverju brudli med leigubil...nei nei..nuna er tad bara fataeki namsmadurinn sem raedur ferdinni :) Straetoinn skiladi mer alveg nidur i midbae a 20 minotum...eins taeginlegt og haegt var...labbadi svo bara yfir 3-4 gatnamot og var ta komin a farfuglaheimilid. Eg helt reyndar undir lokin a tessum stutta labbitur ad hendurnar a mer myndu slitna undan ollum farangrinum...en eg hlyjadi mer bara vid hugsunina ad eg var ad labba eftir adalverslunargotu Glasgow og tiskubudirnar bidu i rodum ;) (biddu biddu...var eg ekki ad tala um fataeka namsmanninn rett adan...uff su hugsun for skyndilega ut um gluggan) Nei nei, eg er buin ad fa svo mikid af fallegum fotum undanfarid i afmaelisgjof ad eg er mettud fyrir naestu vikurnar.
Eg var svo anaegd ad tad skyldi vera rigning i dag...ja ykkur finnst tad kannski skritid en eg meina...tad er alltaf rigning herna t.a. tetta hlytur ad boda gott ad hafa regluna i lagi i vedrattunni daginn sem madur kemur...
Tegar eg kom upp a farfuglaheimili/Hostel fekk eg lykilinn ad herberginu minu uppi a attundu haed. Eg deili herbergi med tremur odrum stelpum. Tetta er sem sagt fjogurra manna konuherbergi. Tetta er svolitil askorun a sjalfa mig...er ekki beint von svona gistingu...enda kemur madur ur Globe-Trotter fjolskyldunni alraemdu...grin...:) En viti menn...tetta er bara hid snyrtilegasta Hostel. Madur tarf bara ad venjast tvi ad sofa med okunnugum :)
Tegar eg var buin ad koma mer fyrir for eg strax a netid og sendi helling af beidnum a leigumidlarana her i bae. Nuna eru bara allar klaer uti vid ad finna ser ibud. Mig langar audvitad i ibud a besta stad i baenum og madur tarf audvitad ad punga serstaklega ut fyrir tvi...en eg meina...ef tad er eitthvad sem eg vil hafa i lagi ta er tad heimilid mitt herna uti. Manni verdur ad lida vel. Eg hef reyndar ekki fengid nein svor...en tad kemur vonandi a morgun...eg vil helst koma tessu af stad i tessari viku og audvitad vaeri draumur ad geta flutt inn strax i naestu viku (eru tetta nokkud of miklar vaentingar...haha)
Nuna seinnipartin er eg svo buin ad labba ut um allt herna til ad kynnast adeins umhverfinu og atta mig a gotunum og alles. For audvitad a McDonalds og fekk mer einn sveittan ostborgar og franskar. Labbadi um skolasvaedid og viti menn...byggingin fyrir Mastersnemendur i vidskiptafraedinni er held eg bara flottasta byggingin herna. Eg var svo anaegd tegar eg sa tad. Tad er ny buid ad byggja bygginguna og hun er i nitiskulegum stil en to med skosku mursteinaivafi...verdlaunabygging skilst mer :)
Nuna sit eg bara a internet kaffi nidri i midbae og drekk Cafe Latte og hef tad kosi a med tad rignir uti. Tad hefur gengid agaetlega ad skilja skoskuna i dag en tad er alveg a hreinu ad teir nota fullt af ordum sem eg hef bara aldrei heyrt adur...serstaklega tegar skotanir eru ad tala saman sin a milli...tetta verdur spennandi :)
Ta er best ad fara ad snua ser aftur ad skipulagningunni og planinu naestu daga. Laet heyra i mer aftur fljotlega.
Saeunn
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Gott að heyra að allt gekk vel úti elskan mín!
Strax farin að sakna þín!
Kv. Mýa
Vá hvað þú er jákvæð :) Greinilega að springa úr spenningi. Frábært að heyra að allt hafi gengið vel fyrir sig í dag!
Þú hefur nú svo rosalegan sjálfsaga að ég trúi ekki öðru en að þú getir haldið þér fjarri búðunum. Annars er nú allt í lagi að skoða bara svona rétt til að dreifa huganum :)
Greinilegt að það eiga margir eftir að sakna þín Sæunn mín!!
Vonandi gengur þér vel að finna íbúð.
Treysti á að þú verðir öflug á blogginu :)
kv, Hjördís
Takk skvisurnar minar...tetta er sko heldur betur meira en 100% starf ad stussast i ibudamalunum herna uti...en vonandi kemur eitthvad i ljos a morgun fimmtudag :)
kv. Saeunn
Oh ég vildi að ég væri þarna með þér..... athugaðu hvort McDonalds vantar starfskraft og ég flyt til þín á morgun!
hæ hæ
Gaman að heyra frá þér. Það er aðdáunarvert hvað þú ert jákvæð og sjálfstæð. Go Sæunn :)
Þú getur allavega eytt afmælisgjöfinni þinni í búðunum enda bannað að eyða henni í bónus, strætó eða e-ð svoleiðis. Verður að kaupa þér e-ð sætt :)
jæja, best að halda áfram vinnunni. Gangi þér vel
kv. Hildur
Post a Comment