Eg er gjorsamlega med skitinn i buxunum nuna...hehe...astaedan fyrir tvi er su ad ibudirnar herna i Glasgow rjuka ut eins og heitar lummur. Bara svona til ad gefa ykkur hugmynd um hvernig astandid er ta skrifadi eg nidur hja mer i gaer 12 ibudir sem voru i bodi hja einni skrifstofu og mer leist vel a...en nei nei...tegar eg for a leiguskrifstofuna i morgun ta voru taer ALLAR farnar!!! diiii eg fekk gjorsamlega sjokk...vaegast sagt sma afall. Konan a skrifstofunni sagdi ad tvi midur vaeru bara engar ibudir eftir i midbae Glasgow en tar er best/dyrast ad vera. Taer ibudir sem kaemu inn vaeru farnar samdaegurs. Eg dreif mig tvi a naestu leiguskrifstofu i von um ad einhverjar ibudir vaeru eftir tar....en nei tar var somu sogu ad segja...sidustu ibudirnar a tessum stad i baenum foru i byrjun vikunnar!
Allavega, madur laetur tetta ekkert buga sig...madur tarf ta bara ad faera sig i einhver uthverfi herna i kring og taka bus eda lest i skolan. A einni leiguskrifstofunni for madurinn med mig ad skoa eina ibud sem er i svona 15-20 minotna straetisvagnaferd fra skolanum. Gud minn godur. Tetta var hraedileg ibud a fyrstu haed og eins hra og kuldaleg og haegt var. Gangurinn ad ibudinni var lika eins og verst gerist...otrulega skitugt og subbulegt...myndi aldrei tora ad vera ein tarna...
Eg verd to ad vidurkenna ad tad er agaett ad byrja a ad skoda svona subbulega ibud...ta verdur astandid allavega ekki verra :) Allar ibudir sem a eftir kona hljota tvi ad vera betri ;)
For svo og skodadi adra ibud sem var ollu skarri en var samt ennta ekki alveg ad minu skapi.
Nuna rett fyrir kvoldmat atti eg svo ad fara ad skoda eina ibud sem a vist ad vera svakalega flott og snyrtileg en tvi midur ta gleymdi leiguskrifstofukonan pin-numerinu sem tarf til ad komast inn i ibudabygginguna. Vid urdum tvi ad fresta skoduninni tangad til a morgun.
Eg bind miklar vonir vid tessa ibud enda er hun nokkud dyrari en adrar ibudir...madur hlytur ta ad vera ad fa eitthvad fyrir peninginn. Verst er to ad tad er onnur stelpa sem er mjog spennt fyrir tessari ibud lika...hun kom med pabba sinum adan til ad skoda. Eg er skithraedd um ad hun nai ibudinni a undan mer. Eg sver tad...eg mun slast fyrir tessa ibud ef mer list vel a hana. Tessi ibud er a godum stad og nyuppgerd og eg aetla ekki ad lata hana fra mer tegjandi..hahaha..
Annars er bara allt agaett ad fretta. Fekk nyjaherbergisdomu i gaer sem HRAUT i alla nott....jiii...eg var gjorsamlega alveg ad tapa mer...var alltaf ad vakna vid hana...sem endadi svo med tvi ad eg hostadi og raeskti mig verulega hatt tannig ad hun vaknadi...eg er alveg viss um ad hun hefur skilid skilabodin tvi hun byrjadi ad daela i sig nefuda og snita ser....ae greyid...aetli hun eigi ekki vid sama vandamal ad strida og eg tegar eg er kvefud...:)
Eg hef ekki tekid eina einustu mynd herna ennta...svo asnalegt ad vera ad taka myndir einn. Madur vill alltaf hafa eitthvad fok a myndunum...og ekki er eg i sjalfsmyndunum herna uti a gotu hahaha
Eg vona ad eg fai ad skoda "draumaibudina" sem fyrst a morgun svo eg geti bara gripid hana a stadnum og stadfest hana. Eg vona bara ad eg se ekki buin ad gera mer of miklar vaentingar med tessa ibud...tetta bara verdur ad ganga upp.
Verst to ad ut af tvi ad eg er nemi ta tarf eg ad borga leiguna fyrirfram tvi eg hef ekki neinn til ad abyrgjast mig herna! Held samt eg turfi bara ad borga 6 manudi tvi leigutiminn midast vid tad i byrjun. Skemmtilegt...
...Tetta Reddast...
Er slagordid mitt i ibudaleitinni svakalegu her i Glasgow
:) Vonandi kem eg faerandi hendi med frabaerar frettir a morgun :)
Knus og kossar til allra heima
4 comments:
Muna að passa standardinn :)
jiii ég er ekki enn að fatta að þú sért flutt út.. díses hvað ég á eftir að sakna þín :(
Ó mæ, vonandi færðu íbúðina sem er vonandi góð...
Ég sá það þegar ég var á Ítalíu í sumar 40mínútur frá bænum (og engar samgöngur í bæinn) að það er ekki málið. Félagslífið verður allt öðruvísi og upplifunin önnur.
Skemmtilegra að vera í bænum.
Bkv.Soffía
Standarinn tarf klarlega ad vera i lagi...vid Islendingar erum svo snobbadir...tydir ekkert ad vera i einhverju hreisi.
en ju...manni langar ad vera nalaegt baejarlifinu. Tad er ta lika miklu skemmtilegra ad fa gesti og stutt ad fara med ta a helstu stadina, budirnar og veitingastadina :)
Post a Comment