Ja, eftir oll laetin i sidustu viku vid ibudaleitina ta tok eg helgina bara rolega enda ekkert annad ad gera...
Aetladi ad vera otrulega oflug og sofa vel ut en tar sem eg hef alltaf farid svo snemma ad sofa herna a kvoldin ta gat eg ekki sofid lengur en til rett rumlega 9...eg kalla tad nu ekki ad sofa ut a minn maelikvarda...
A laugardeginum var labbad um allan bae og skodad sig um. Tok minar fyrstu myndir og for i nokkrar heimilisverslanir til ad kanna frambodid og verdid her a bae. Madur tarf ju ad kaupa ser ymislegt i nyju ibudina...handklaedi, viskustykki, rumfot, einhver eldhusahold og dulleri :)
Eg get svarid fyrir tad, eg var svo innilega buin i loppunum af ollu tessu labbi minu sidastlidna daga ad seinnipart laugardags hlammadi eg mer inn a kaffihus, keypti mer Latte, muffins og sludurblad tar sem eg las allt um nyju klippinguna hennar Victoria Beckham og lytaadgerdirnar hennar Jordan...ja ja...eg stodst meira ad segja ekki freistinguna og setti lappirnar upp a naesta stol til ad lata treytuna lida ur teim :)
Sunnudagurinn var svo ennta meiri letidagur...diii....eg nadi to ad sofa til 10...tok mer godan tima i ad taka mig til enda vissi eg ekkert hvad eg aetti ad eyda deginum i...um hadegid for eg ut ad rapa og endadi inni i bokabud!!! ja ja ekki mjog likt mer tar sem eg les Aldrei baekur. En ju...eg akvad ad sla til og keypti mer bok. Eg keypti The Secret enda eru allir alltaf ad tala um tennan goda bodskap sem er i bokinni...eg get ekki latid tad framhja mer fara. Tetta er nu einmitt retti grundvollurinn til ad lesa svona bok...ein uti i heimi...ta er eins gott ad hugsa jakvaett og hafa gaman ad :)
I dag manudag byrjadi ballid svo aftur. Byrjadi daginn a ad fara a leiguskrifstofuna til ad skrifa undir leigusamninginn og fa upplysingar um greidslu fyrir ibudinni. Eg var svo i sambandi vid bankann i allan dag til ad fa ta til ad millifaera fyrir mig. Dagurinn byrjadi vel med styrkingu kronunnar....tad hafdi heldur betur ahrif a heildarupphaedina sem eg a ad borga (7 manudi fyrirfram, tryggingu og afgreidslugjold) En tar sem bankinn stod sig ekki alveg i stykkinu med upplysingagjof og svor var millifaerslan ekki skrad fyrr en rett fyrir lokun i dag...ta var kronan buin ad veikjast aftur og tar af leidandi tarf eg ad borga haerri tolu i islenskum kronum taldid...
En svona er tetta bara...tad tydir ekkert ad velta ser upp ur tessu...astandid er bara islenskum namsmonnum erlendis ekki alveg i hag...
Eg for lika upp i skola i dag til ad undirbua skraningarferlid...tetta er enginn sma pakki...tvilikt af gognum sem madur tarf ad lesa og fylla ut og fara med a mismunandi stadi. A morgun fae eg svo vonandi stadfestingu a tvi ad eg megi millifaera skolagjoldin a bankareikning skolans...tvi eg er ekki komin med debetkortid mitt ennta og er ekki med Tjekka medferdis fyrir skolagjoldunum. Tetta reddast allt saman...madur verdur bara stundum svolitid villtur i ollu tessu skrifstofustussi. En allir mjog hjalpsamir og tad vantar ekki upp a ad allar leidbeiningar eru mjog godar.
Annars var gaman ad sja hvernig umhverfi skolans var i dag....tad var gjorsamlega allt fullt af nemendum alls stadar ad skra sig og labba um. 8.000 nemendur sem skra sig i skolan i tessari viku...tannig ad tad kemur ekkert a ovart ad tad seu nemar a hverju horni i midbaenum :)
A fimmtudaginn fae eg svo ibudina ad 0llum likindum afhenta, svo lengi sem millifaerslan fyrir leigunni se gengin i gegn. Tad verdur skemmtilegur dagur lika...vivivivi...
Jaeja...adur en rassinn a mer fer ad skjota rotum i tessum stol a internetkaffinu ta aetla eg ad fara ad huga ad einhverju godu i kvoldmatinn...aldrei ad vita nema McDonalds eda KFC verdi fyrir valinu...spennandi hvad kemur i ljos...hahahaha :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
úúú gaman gaman að lesa :)
En ein frétt hér að HEIMAN.... :)
Ég er að fara að flytja að heiman!!!hahah!!! Ég sótti um í stúdentaíbúð á völlunum í hfj í gær og fékk úthlutað í DAG!!! ... jei ég er að fara að verða stór ;)
OMG MYA...til hamingju med tad :) verd ad heyra i ter fljotlega og vita hvenaer tu flytur...gamangaman
Post a Comment