Alveg ótrúlegt....eftir viku verð ég á leiðinni út á völl til að fljúga heim til Fagra Íslands :) Ég er meira að segja búin að pakka í ferðatöskuna og alles...er svo spennt :)
***
Annars er ég búin að vera frekar löt í blogginu...enda kannski ekki mikið að frétta af mér þessa dagana...er bara á kafi í lestri og skriftum...er með ákveðin markmið sem ég ætla að ná áður en ég ferðast heim til Íslands. Þá get ég leyfti mér að gera allt annað en að læra heima á Íslandinu :)
***
Fór í morgun og keypti mér ótrúlega fallegan kjól í Karen Millen sem ég ætla að vera í brúðkaupinu hjá Hildi og Kjarra. Ooooo ég hlakka svo til...þetta verður algjört æði...Fyrsta vinkonan í vikonuhónum til að gifta sig...svo spennandi :) Maður á örugglega eftir að grenja úr sér augun í athöfninni þegar Hildur kemur labbandi inn kirkjugólfið í kjólnum. Hún verður örugglega gullfalleg :)
***
Það er svo margt sem ég ætla að gera þessa 10 daga sem ég er heim á klakanum...ætla að hitta Evu og Maddý strax á fimmtudeginu, í quality skvísuleiðangur með Mýu og vonandi Ester á föstudeginum, útskrift hjá Evu og brúðkaup á laugardeginum, Esjugöngu, fá útrás á mótorhjólinu, kíkja í sundlaugarnar, heimsækja Eimskipafólkið mitt, fara upp í sumarbústað, dúllast með sætustu og bestu kútum í heimi...Valda og Bjarka...úfff ég gæti haldið áfram endalaust ;) Þetta verður bara æði...ég ætla svo að vona að elskulega sólin láti eitthvað sjá sig á meðan ég er heima...það gerir allt svo miklu skemmtilegra :)
***
Annars er ég búin að vera frekar löt í blogginu...enda kannski ekki mikið að frétta af mér þessa dagana...er bara á kafi í lestri og skriftum...er með ákveðin markmið sem ég ætla að ná áður en ég ferðast heim til Íslands. Þá get ég leyfti mér að gera allt annað en að læra heima á Íslandinu :)
***
Fór í morgun og keypti mér ótrúlega fallegan kjól í Karen Millen sem ég ætla að vera í brúðkaupinu hjá Hildi og Kjarra. Ooooo ég hlakka svo til...þetta verður algjört æði...Fyrsta vinkonan í vikonuhónum til að gifta sig...svo spennandi :) Maður á örugglega eftir að grenja úr sér augun í athöfninni þegar Hildur kemur labbandi inn kirkjugólfið í kjólnum. Hún verður örugglega gullfalleg :)
***
Það er svo margt sem ég ætla að gera þessa 10 daga sem ég er heim á klakanum...ætla að hitta Evu og Maddý strax á fimmtudeginu, í quality skvísuleiðangur með Mýu og vonandi Ester á föstudeginum, útskrift hjá Evu og brúðkaup á laugardeginum, Esjugöngu, fá útrás á mótorhjólinu, kíkja í sundlaugarnar, heimsækja Eimskipafólkið mitt, fara upp í sumarbústað, dúllast með sætustu og bestu kútum í heimi...Valda og Bjarka...úfff ég gæti haldið áfram endalaust ;) Þetta verður bara æði...ég ætla svo að vona að elskulega sólin láti eitthvað sjá sig á meðan ég er heima...það gerir allt svo miklu skemmtilegra :)
6 comments:
Hæ hæ
Hlakka til að fá þig heim og svo frábært að þú komist í brúðkaupið :)
Hvað segiru, hvenær á ég að hitta ykkur á fimmtudeginum og hvar ;)
See you ;)
Hildur
Þér er ekki boðið á fimmtudeginum Hildur...hahahha...þú verður að bíða fram til laugardagsins ;)
Love love :)
Áhvaða mótorhjóli ætlar þú að fá útrás???
Hehehe....þínu Atli minn...
Þú verður bara að krossleggja fingur að ég fari ekki með það eins og Yammann á Brands Hatch ;)
Shit....
þá verð ég bara að redda þér Pocket Bike
Mig grunaði að ég væri ekki velkomin með á fimmtudeginum. Hlakka mikið til að sjá ykkur allar á laugardaginn eftir rúma viku :)
knús
Hildur
Post a Comment