Thursday, 2 October 2008

Fyrsti skoladagurinn

Var ad klara fyrsta timann minn i skolanum, International Business fra 9-12. Tad er alveg a hreinu ad tessi kennari hefur oendanlegan ahuga a kennsluefninu og ollu sem tvi fylgir, sem betur fer tvi hun heldur manni alveg vid efnid allan timan...en ad sama skapi gerir hun gridarlegar krofur til okkar. En hey, er tad ekki astaedan fyrir tvi ad madur er herna...madur vill hafa eitthvad futt i tessu, vaeri nu ekkert skemmtilegt ad vera koma alla leid til Glasgow bara fyrir einhvern leikaraskap :) Byrjudum morguninn a ad fa upplysingar um med hverjum vid vaerum med i hop vardandi verkefnavinnu...svo bara farid i fyrsta hopverkefni dagsins. Adur en eg vissi af var eg komin med tusspenna i hond og farin ad skra nidur oll komentin upp a toflu fra hopnum minum og spyrja tau ut i ymislegt til ad fa hugmyndir teirra upp a bordid...hahaha fyndid hvad madur einhvern vegin lendir stundum bara i ad leida svona hopa. Mer fannst tad allavega mjog gaman.
Annars er eg svo spennt yfir skolanum tessa dagana ad eg get bara ekki bedid eftir ad fara heim og lesa fyrst Case-id og klara allt sem tvi fylgir :) Eg vona ad tessi ahugi verdi langvarandi hahaha...
For a blakaefingu i gaerkvoldi...otrulega gaman, vid vorum svona 15 a aefingu. Vona bara ad hopurinn minnki ekki eins og oft vill verda....tvi vid possum eiginlega akkurat i tvo lid svona :) Alls konar folk ad aefa, sumir mjog godir en adrir ad profa i fyrsta sinn.
Eg for reyndar af aefingunni adur en hun var buin tvi eg for ad hitta hopinn minn/bekkinn a pub i nagrenninu. Fekk mer einn bjor til ad orva adeins taltaugarnar...hehehe...ja, merkilegt hvad bara einn bjor getur gert. Skemmtilegur hopur sem eg er i, lofar ad minnsta kosti godu. Eg var nu ekki lengi ad, for medal teirra fyrstu heim rett um 11 i gaerkvoldi, tad var bara fint. Gat allavega kynnst folkinu adeins betur to svo eg hafi ekki verid i einhverjum braludum drykkjugir eins og sumir virdast vera herna alla daga vikunnar...hahaha. Indverjarnir virdast to vera mjoooog agadir...sumir hverjir eru bara herna til tess ad laera og maeta ekki a neina svona vidburdi. Held tad se bara missir fyrir ta...madur verdur ad fa eitthvad adeins meira ut ur tessu heldur en bara ad laera ;) Hinn gullni medalvegur....

2 comments:

Anonymous said...

Auðvitað ertu "Örn" mannstu á námskeiðinu á Nesjavöllum. Ernirnir leiða hópinn :-) Það er nú allt annað en endurnar !!

Æðisleg kápan sem Atli gaf þér.

HDK

Anonymous said...

Kvitti kvitti.... er að sofna ofaní tökvuna en vildi samt láta vita af mér elskan:)

kv
Fjóla svefnlausa:D