Ja, eg get alveg sagt eins og er ad helgin for i brjalaedislegan lestur og vangaveltur um "International Strategy"...ju ju gott folk...fjorid er byrjad. Namid er alveg otrulega krefjandi, mjog mikid um hopavinnu sem er byrjud a fullu og allir turfa audvitad ad leggja sitt ad morkum og finna einhverjar flottar lausnir og svor vid spurningum sem vid getum eitt heilu og halfu timunum i ad meta hvad tyda! Herna eru allir ad keppast vid ad koma med flottustu og bestu lausnirnar og sanna fyrir kennaranum hversu gildar taer eru. Tetta getur vaegast sagt skapad heitt andrumsloft i timum...la vid latum i tima i morgun milli mismunandi menningarheima!
Eg verd ad vidurkenna ad eg er nokkud anaegd ad vera ein herna uti nuna (ekki beint til Atla mins)...hef ekki minnsta tima til ad sinna gestum eda vera felagsvera um tessar mundir..hehe...allur timi fer i ad gruska i bokum, greinum og case-um. Tad verdur gaman ad sja tegar fyrsta onnin klarast hvada arangri madur hefur nad :-) I fyrsta sinn finnst manni eins og madur tyrfi virkilega ad nota taer kenningar og model sem sett eru fram...i raunverulegum adstaedum.
Annars er eg buin ad vera otrulega duglega ad elda mer mat herna....verd bara ad vidurkenna stolt mitt yfir tvi. Atli getur kvittad fyrir tad ad eg er ekki tekkt fyrir ad elda mikid heima....aetli eg hafi ekki gert tad svona innan vid 10-20 sinnum tessi taepu tvo ar sem vid bjuggum a Eskivollunum! Ekki god frammistada tad....en hey...sem betur fer er eg ekki i kokkanami...hehehe...
Tad hlaut ad koma ad tvi....eg hef nad teim arangri ad stiga i svona lika skemmilegan hundaskit ad tad halfa vaeri nog! Skornir minir voru allir utatadir...spennandi...Annars tekur madur alveg eftir tvi ad goturnar herna eru ekki alveg hreinar og heima a Islandinu. Kom manni svolitid a ovart...en eg reyni allavega ad passa hvar eg labba nuna til ad fordast frekari subbuatvik!!!
Madur er audvitad buinn ad sja svolitid af motorhjolum og vespum herna...en merkilega ta eru oll slik farartaeki i eldri kanntinum. Eg var tvi mjog anaegd tegar eg sa eitt stykki GSX-R 600 Sukku, nyleg...en audvitad ekki eins fallegt hjol og mitt var (sakn sakn sakn). Vonandi getum vid Atli verid a motorhjoli herna naesta sumar tegar eg verd i ritgerdarsmidum...tad vaeri bara draumur :)
Vona ad peningarnir minir seu oruggir heima a Islandi...vil helst sem minnst lesa frettirnar heima nuna...veldur manni bara ahyggjum...einhverju sem eg nenni ekki ad eyda timanum minum i nuna. Hafdi nogar ahyggjur i sidustu viku...eg er haett ollu svoleidis. Hef nog annad ad hugsa um! Komst to ekki hja tvi ad sja sjokk frettir dagsins i dag a mbl.is....en i versta falli tapar madur ollu sparife sinu....eg meina...gerist eitthvad verra en tad!!! Ekki eins og einhver se ad deyja.....nema kannski islenska kronan! eg vil ta frekar ad hun deyji og peningarnir minir eydist upp heldur en ad eitthvad annad gerist....tad eru vist margir sem hafa tad verra. Vera jakvaedur herna...tydir ekkert annad...tetta eru bara peningar, eg a sko fullt af odrum sem er mer miklu mikilvaegara :)
Ad tessu sogdu...Best ad drifa sig heim....Cross-Cultural Management bidur spennt eftir heimkomu minni :)
3 comments:
Þú hefur nú aldrei haft mikinn tíma aflögu Sæunn mín, allavega man ég eftir að hafa þurft að bóka þig með margra mánaða fyrirvara....
Já, á þessum seinustu og verstu tímum er besta lausnin að eiga ekkert sparifé, svona eins og ég.... engu að tapa..... ;)
Líta á björtu hliðarnar....
ó svo spennandi tímar hjá þér. Öfunda þig pínu að vera að upplifa svona nýjan heim, það er alltaf jafn gaman en auðvitað erfitt líka. Fékk svona smá fiðrin, skil svona pínu hvað þú ert að ganga í gegnum. Verður ótrúlega spennandi að sjá hvernig skólinn gengur, greinilega miklar kröfur sem gerir þetta auðvitað enn meira spennandi. Kemur svo heim full af hugmyndum og bjargar okkur vesælu Íslendingunum úr kreppunni;-)
Svo er um að gera að njóta bara lífsins og hafðu engar áhyggjur af peningunum þínum, þeir verða örugglega hérna þegar þú kemur heim;-)
Knús og kossar frá okkur á Skaganum
Takk fyrir kommentin og kvedjurnar, otrulega gaman ad sja ad einhverjir hafa gaman ad tvi ad lesa hvad er i gangi hja manni :)
Varandi peningamalin...ta held eg ad eg se bara haett ad nenna ad spa i tessu...tad reddast alltaf allt ad lokum :)
Post a Comment