Mya og Ester
Atli og Silli
Hildur og Eva
Agust og Mya
Elva og Kaero
Kjarri og Atli
Maddy, Hildur, Eva og eg
Eg tok reyndar mjog faar myndir a mina vel, Atli tok miklu fleiri. Myndirnar hans koma svo inn lika...einhvern tima...
Svo eru her nokkrar myndir af EuroHostel-inu sem eg var a fyrstu vikuna adur en eg fekk ibudina afhenta. Ekki mjog spennandi place til ad bua a en eg get ekki annad sagt en ad tetta hafi verid lifsreynsla ad vissu leyti. Vid gistum fjorar stelpur saman i herbergi, eg get ekki neitar tvi ad madur var alltaf svolitid stressadur ad dotinu manns yrdi stolid. En sem betur fer slapp eg og helt ollu minu doti. Eg er fegin ad hafa ekki verid a Hoteli og borgad helling i kostnad tar...nog eru skolagjoldin buin ad haekka ;)
Kojurnar fjorar
Efri kojan er rumid mitt (skil ekki hvernig stelpan i nedri kojunni gat sofid med rumfotin sin svona ut um allt...lakid nanast farid af dynunni...ekki mjog smekklegt...haha)
Badherbergid
Sturtuherbergid
Inngangurinn og vaskurinn
Eg hafdi yfirleitt i nogu ad snuast a daginn en kvoldin voru dead boring...eitt skiptid tok eg upp a tvi ad taka myndir af sjalfri mer tar sem eg hafi nakvaemlega ekkert ad gera og var ein inni a herbergi...ja ja svona verdur madur skemmdur af einverunni...
Ad lokum sendi eg svo fingurkoss til allra heima...ta serstaklega til Atlamanns :)
Myndirnar verda svo allar settar inn a myndasiduna okkar (linkur her til hlidar haegra megin a myndirnar)
I kvold verdur svo fyrsta pub-a roltid hja mer, jamm...bekkurinn aetlar ad fara allur saman og kynnast betur. Reyni ad taka einhverjar myndir tar lika :)
3 comments:
Skemmtilegar myndir :)
OMG ég er farin að sakna þín svo ótrúlega mikið Sæunn mín!!! Vonandi að ég geti heimsótt þig eftir áramót.. það er nú ekkert svo langt í það þar sem það er kominn OKTÓBER!!!
jaeja segdu...eg geri allavega ekki rad fyrir ad margir timi ad heimsaekja mann nuna a medan islenska kronan er svona veik.
En tad verdur aedislegt tegar tu kemur...eg tarf ta ad vera buin ad tekka adeins a djammlifinu her a bae :)
Finugrkoss og knús til þín elskan!
Æðislegt að fá svona myndir, eins gott að þú verðir dugleg við að skella þeim inn í vetur, annars er mér að mæta! Kem um leið og bankareikningurinn býður mér.....
kv
Fjóla
Post a Comment