Þá eru bara 10 dagar þangað til maður lendir heima á Íslandi!!! Þetta verður enga stund að líða...áður en ég veit af sit ég uppi í flugvél á leiðinni HEIM :)
Annars er nú lítið að frétta....síðasta hópverkefnið fyrir jól á fullu þessa dagana...eins og þið hafið nú fengið að heyra nóg um :) Svo bara lokaverkefni í Finance og þá er þetta komið í bili...
...Stand by me, ooo stand by me...pls stand by me....when the night has come...æ þið vitið alveg hvaða lag þetta er :) fékk þetta lag sent á Facebook frá Báru frænku hans Atla í dag og það gjörsamlega Made My Day...yndislegt :)
Annars elska ég að hlusta á LéttBylgjuna...get hlustað á íslensk jólalög hvenær sem ég vil og komist í jólafílinginn í gegnum internetið áður en ég kem heim til Íslands :) Algjör snilld...ohhh hvað ég elska að vera í góðu jólaskapi :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Það er svo gaman að fylgjast með þér þarna úti. Við teljum niður hvern dag eftir þér hérna heima.
Knús, kossar og faðmlög frá mér og strákunum :)
Ohhh já það verður yndislegt að koma heim...ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða þessa dagana...vona bara að jólin verði ekki svona fljót að líða ;)
Drrífa sig heim :) hehe hlakka til að knúsa þig
Post a Comment