Eftir kínverskuprófið fórum við nokkur í bekknum út að borða á Amore, ég fékk mér "very Spicy" kóngarækjur í Chillisósu með hrísgrjónum...voða gott :) Tók nokkrar myndir sem ég vildi deila með ykkur.
Í gær elduðum við Britta og Preeti svo saman nepalskan rétt og spiluðum svo "mao-mao" fram eftir kvöldi...mjög svipað olsen-olsen. Gott að þurfa ekki að vera í stresskasti á hverjum degi...maður getur leyft sér að taka góðar pásur á daginn eða kvöldin.
***
Í morgun fórum við Britta svo í innkaupaleiðangur...löbbuðum í stóru Tesco sem er í svona 30min göngufæri frá íbúðinni minni. Vááááá hvað það var gaman að fara í þessa búð....þvílíka úrvalið enda er búðin risa stór!!! Við eyddum einum og hálfum klukkutíma inni í búðinni og ég nýtti tækifærið og keypti alls konar mat, snyrtivörur, bökunarvörur, nýbakað brauð...mmmm hvað það er gott og ýmislegt annað sem ég get ekki fengið í smærri búðunum sem eru í miðbæ Glasgow :)
***
Stefnan er svo tekin á að baka skúffukökuna hans Atla í vikunni...líklega miðvikudag eða fimmtudag...ég er samt búin að láta stelpurnar vita að það getur vel verið að kakan heppnis ekki eins vel hjá mér og hún gerði hjá Atla. En við ætlum að gera heiðarlega tilraun til þess :) Mmmm hvað það verður ljúft að fá heita köku og ískalda mjólk:)
Í gær elduðum við Britta og Preeti svo saman nepalskan rétt og spiluðum svo "mao-mao" fram eftir kvöldi...mjög svipað olsen-olsen. Gott að þurfa ekki að vera í stresskasti á hverjum degi...maður getur leyft sér að taka góðar pásur á daginn eða kvöldin.
***
Í morgun fórum við Britta svo í innkaupaleiðangur...löbbuðum í stóru Tesco sem er í svona 30min göngufæri frá íbúðinni minni. Vááááá hvað það var gaman að fara í þessa búð....þvílíka úrvalið enda er búðin risa stór!!! Við eyddum einum og hálfum klukkutíma inni í búðinni og ég nýtti tækifærið og keypti alls konar mat, snyrtivörur, bökunarvörur, nýbakað brauð...mmmm hvað það er gott og ýmislegt annað sem ég get ekki fengið í smærri búðunum sem eru í miðbæ Glasgow :)
***
Stefnan er svo tekin á að baka skúffukökuna hans Atla í vikunni...líklega miðvikudag eða fimmtudag...ég er samt búin að láta stelpurnar vita að það getur vel verið að kakan heppnis ekki eins vel hjá mér og hún gerði hjá Atla. En við ætlum að gera heiðarlega tilraun til þess :) Mmmm hvað það verður ljúft að fá heita köku og ískalda mjólk:)
4 comments:
Ég fór einmitt líka í Tesco fyrir nokkrum árum. Mér finnst mjög gaman að fara einstaka sinnum í búðir eins og Tesco og Wall mart þar sem til er endalaust af dóti. Það getur bara verið gaman að skoða allt úrvalið :)
Bestu kveðjur frá Íslandi
Hildur
Jæja segðu...ég missti mig alveg í að kaupa allar kræsingarnar...sem betur fer varð ég að passa mig að versla ekki of mikið því ég varð að labba með alla innkaupapokana heim hahaha...
Mmmmm væri alveg til í skúffukökuna þína :)
En hugsaðu þér... á laugardagskvöldið verð ég pottþétt að gúffa eitthvað gómsætt í mig :) váááá hvað ég hlakka til ;)
Love you
Ohh já segðu...enda áttu það svo innilega skilið ljúfan mín...þú ert hetjan mín :)
Post a Comment