Wednesday, 22 April 2009

Vedurblida

Tad var tvilik vedurblida herna i Glasgow a manudaginn...eg kikti i baeinn til ad spoka mig um og sa tetta lika fullfallega Suzuki Gsxr 600 hjol...va hvad eg vard astfangin af tvi ;) tok audvitad myndir til ad geta deilt med ykkur...sjaid tid mig ekki alveg fyrir ykkur eftir eitt ar a svona motorfak???

Vid Britta og Preeti forum svo i sma picnic i Glasgow Green eftir hadegid...keyptum teppi og komum vid a kaffihusi a leidinni til ad saekja okkur Latte og muffins til ad jappla a i solinni. Tetta var bara ljuft....naest er stefnan tekin a alvoru picnic tar sem vid verdum bunar ad baka og med heimalagadar veitingar...sjaum hvort vid eigum eftir ad standa vid tad :)

4 comments:

Mýa said...

Sætar myndirnar af ykkur í pikk nikk :) Smá öfund sko :)

Sæunn said...

Hahaha...já þetta var rosa kósí...kannski við getum tekið smá pikknikk í júní þegar ég kem heim ;)

Mýa said...

Klárlega pikknikk þegar þú kemur :)
Sushi pikk nikk í Laugardalnum og svo í baðstofuna :)

Sæunn said...

Ohhhh já það er bara draumur...nú læt ég mig bara dreyma um það þangað til :) Love love :)