Aðeins farið að kólna hérna í Glasgow...þó svo það sé nú ekki farið að snjóa eins og heima á klakanum :) Tvær myndir til samaburðar frá því ég kom hérna í September...
September
Nóvember
Í kvöld ætla ég svo að fara í smá partý...jú jú mikið rétt. Einn í bekknum á afmæli og allir ætla að mæta...ætla að reyna að muna eftir að taka einhverjar myndir svo ég geti nú deilt þeim með ykkur :)
Annars er hérna mynd af CCM hópnum mínum...hehehe...þessum líka "æðislega" hóp...
Ég, Fan Wang, Niraj, Vihal og Dmitri
No comments:
Post a Comment