Sunday, 1 March 2009

"Síðasti hvíldardagurinn"

Ef hvíldardag má kalla!!! En á morgun byrja ég í nýjum áfanga, Operations Strategy, valfag sem kennt er frá 9-5 alla daga í næstu viku. Ég verð sem sagt vonandi full af nýjum fróðleik í lok vikunnar :) Í dag og í gær er ég búin að vera að lesa greinar og case fyrir fyrsta tímann, nóg lestrarefni eins og vanalega. En það lítur að minnsta kosti út fyrir að þetta verði spennandi efni :)
***
Næst vika verður sem sagt mjög busy...ekki treyst á mörg blogg frá mér en það er aldrei að vita nema maður skelli inn nokkrum stuttum bloggum...
***
Hérna eru nokkrar myndir frá síðustu vikum sem ég hef ekki getað sett inn á bloggið...


Í snjókomu örfáum dögum eftir að Atli kom til Glasgow




Bekkurinn fór út að borða saman...ég í bleiku skónum og Atli þarna í miðjunniAnkit frá Indlandi í bekknum mínum bauð nokkurum í mat til sín og við fengum að smakka rosalega góðan indverskan matAtli að skoða myndavélina hans Andreas og fá að prófa aðeins...hafa báðir áhuga á ljósmyndun

3 comments:

Anonymous said...

Awesome skór sæta mín:)

Miss you:*

Sæunn said...

Haha...takk takk Fjóla mín...maður verður stundum að fá útrás fyrir skóæðið sitt ;) knúsí :)

Anonymous said...

Súper sæt mynd af ykkur Atla í snjókommunni :) prenta út og í ramma takk :)